Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009

Hvað er kallinn minn að brasa í vinnunni....huh?

Ég og maðurinn minn erum bæði í mjög krefjandi vinnu, með miiiiikla ábyrgð. Vegna mikillar grósku í hinu víðfema fjármálakerfi landsins síðustu ár vorum við hjónin ekki mikið saman nema rétt við matarborðið, og á milli bita skiptumst við á fyrirsögnum, en fórum ekkert út í smáatriði. Svo kom að því að við urðum samferða í rúmið. Ég fór vel að manninum mínum og ætlaði að fá að njóta nokkurra mínútna áður en dauðþreyttur karlinn félli í fjármálamók. Þegar ég fór að láta vel að litlu fjölskyldukúlunum "okkar", hvíslaði kallinn, "farðu varlega kona. Þær eru veðsettar fyrir fimm hundruð milljónir hvor".

En hjúkk, sem betur fer, var kúlulánið fellt niður, þannig að nú eru kúlurnar einskis virði aftur, alveg eins og áður.

Og hana nú. 


Höfundur

Guðjón Emil Arngrímsson
Guðjón Emil Arngrímsson

Nýjustu myndir

  • Ice...
  • AFTUR !!
  • ...age1_870273

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband